Vellíðan í skóla – Hvernig er dagur Barnsins? Foreldradagur Heimilis og skóla 2015

HS_foreldradagur2015Kæru foreldrar og skólafólk.

Foreldradagurinn 2015 verður haldinn hátíðlegur föstudaginn 13. nóvember nk. Markmiðið með deginum er að veita foreldrum hagnýtar upplýsingar um uppeldi og hvetja til umræðu um foreldrafærni og ígrundun á foreldrahlutverkinu.  Nánari upplýsingar má sjá hér að neðan og í viðhengi. Skráning fer fram hér.

Vinsamlegast komið þessu skeyti áfram til foreldra og starfsfólks í ykkar skóla.

Skoða dagskrá hér

SKILDU EFTIR SKILABOÐ

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.