Ungt fólk 2020
0 Comment
Kæru foreldrar,
Dagana 11.-13. febrúar næstkomandi verður könnunin Ungt fólk 2020 lögð fyrir nemendur í 8.-10. bekk Rimaskóla.
Könnunin er um líðan og hagi ungmenna í 8.-10. bekk og er lögð fyrir um land allt.
Ef þið viljið ekki að barn ykkar taki þátt látið okkur þá vita.
Allar nánari upplýsingar um könnunina er að finna í viðhengi.
Kveðja,
Sigrún Garcia Thorarensen
Náms- og starfsráðgjafi Rimaskóla