TAKIÐ DAGINN FRÁ – þriðjudaginn 17. mars kl. 20:00 í hátíðarsal Rimaskóla.
Fræðandi fyrirlestur fyrir alla “BER það sem eftir er – um sexting, hefndarklám og netið”.
Markmiðið er að kenna foreldrum helstu hugtökin í þessum málaflokki ( að skiptast á nektarmyndum ), benda á leiðir til að fyrirbyggja að barn þeirra verði fyrir skaða og hvernig best er að bregast við ef sexting-mál kemur upp í nærumhverfi þeirra.
Fyrirlesari: Þórdís Elva Þorvaldsdóttir, rithöfundur, fyrirlesari og höfundur verðlauaðra bóka og námsefnis fyrir börn og unglinga.
Tími: Þriðjudaginn 17. mars kl. 20.00
Staður: Hátíðarsalur Rimaskóla
[su_button url=”http://xn--foreldraflag-rimaskla-j5b4v.is/wp-content/uploads/2015/03/Sexting-fyrirlestur.jpg”]Skoða auglýsingu[/su_button]