Dagsrká Gufunesbæjar í vetrarleyfinu

Heil og sæl Hér er dagskrá Gufunesbæjar í vetrarleyfinu mánudaginn 2.mars n.k. Endilega skoðið þessa skemmtilegu dagskrá sem er opin fyrir alla. Bestu kveðjur Starfsfólk Sigynjar Njörður Njarðarson Rimaskóli

Starfsdagur 18. október – Vetrarleyfi 19. – 23. okt.

Eins og fram kemur á skóladagatali Rimaskóla skólaárið 2017-2018 verður sameiginlegur starfsdagur í grunnskólum og leikskólum í Grafarvogi miðvikudaginn 18. október. Dagurinn nýtist til undirbúnings, yfirferðar og sameiginlegrar dagskrár starfsfólks þessara stofnana. Vetrarleyf...

Vetrarleyfi 20. og 21. feb. 2017

Eins og kemur fram á skóladagatali Rimaskóla skólaárið 2016-2017 verður vetrarleyfi í grunnskólum Reykjavíkur dagana 20. og 21. febrúar.           Öll kennsla fellur niður þessa tvo daga.  Þess er vænst að foreldrar og nemendur kunni vel að meta þessa hvíld frá skólastarfi o...

Vetrarleyfi – Dagskrá í frístundamiðstöðinni Gufunesbæ

Kæri viðtakandi. Þá er loksins að koma að yndislegu vetrarfríi. Frístundarmiðstöðin Gufunesbær ætlar að vera með skemmtilega dagskrá fimmtudaginn 20.október. Öll dagskráin er ykkur að kostnaðarlausu. Fimmtudaginn 20. október kl. 10:00 – 14:00 Klifur í turninum við Hlöðuna...

Frístundamiðstöðin Gufunesbær – Dagskrá í vetrarleyfi

Kæri foreldri / forráðamaður Vetrarleyfi grunnskólanna í Grafarvogi er framundan. Frístundamiðstöðin Gufunesbær ætlar að því tilefni að bjóða börnum á grunnskólaaldri og aðstandendum upp á skemmtilega dagskrá föstudaginn 23. október, mánudaginn 26.október og þriðjudagin...