Vellíðan í skóla – Hvernig er dagur Barnsins? Foreldradagur Heimilis og skóla 2015

Kæru foreldrar og skólafólk. Foreldradagurinn 2015 verður haldinn hátíðlegur föstudaginn 13. nóvember nk. Markmiðið með deginum er að veita foreldrum hagnýtar upplýsingar um uppeldi og hvetja til umræðu um foreldrafærni og ígrundun á foreldrahlutverkinu.  Nánari upplýsingar m...