Opnað fyrir umsóknir í tónlistarskóla 9. mars

Opnað verður fyrir rafrænar umsóknir um tónlistarnám í tónlistarskólum með þjónustusamninga við Reykjavíkurborg skólaárið 2017-2018 kl. 9:00 fimmtudaginn 9. mars. Nemendur sem þegar stunda tónlistarnám í tónlistarskólunum þurfa að endurnýja umsóknir í samráði við sinn skóla. Sótt...