Kæri foreldri / forráðamaður

  Sumardagurinn fyrst verður haldin hátíðlegur í Grafarvoginum 23. apríl 2015. Í ár lendir hann inn í miðri Barnamenningarhátíð sem er einstaklega skemmtilegt þar sem þessi dagur er hugsaður fyrir alla og sérstaklega börnin. Allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi o...