Starfsdagur í Rimaskóla n.k. föstudag

Til foreldra í 1. – 10. bekk Rimaskóla Starfsdagur verður í Rimaskóla föstudaginn 18. maí. Þá vinna kennarar að skipulagi og undirbúningi skólastarfsins nú á lokametrunum. Engin kennsla fer fram í skólanum þennan dag. Einnig er verið að undirbúa dagskrá og verkefni 25 ára...

Starfsdagur á föstudag

Til foreldra í 1. – 10. bekk Rimaskóla Föstudagurinn 17. mars er starfsdagur í Rimaskóla eins og greint er frá á skóladagatali 2016 – 2017. Á tímabilinu frá 20. ágúst til 10. júní eru sérstakir starfsdagar fimm að tölu skv. kjarasamningi sveitarfélaga og...

Til foreldra nemenda í 1. – 10. bekk Rimaskóla

Eins og fram kemur á skóladagatali Rimaskóla 2016 – 2017 er föstudagurinn 25. nóvember einn af 5 starfsdögum skólaársins. Um er að ræða sameiginlegan starfsdag Rimaskóla og leikskólanna í hverfinu. Boðið verður upp á sameiginlega dagskrá starfsmanna leikskólanna þriggja og...

Starfsdagur 5. október

Sælir foreldrar og forráðamenn nemenda í 1. – 10. bekk Rimaskóla Eins og fram kemur á skóladagatali Rimaskóla 2016 – 2017 þá er starfsdagur í Rimaskóla n.k. miðvikudag 5. október. Dagurinn er sameiginlegur starfsdagur grunnskólanna, leikskólanna og að hlut...