Skólapúlsinn – könnun á innra mati skólans. Takið þátt núna!

Skólapúlsinn er stór þáttur í innra mati skóla. Nemendur, starfsmenn og foreldrar taka þátt.  Rimaskóli hefur verið með 90% svarhlutfall í starfsmanna – og nemendakönnunum. Í febrúarbyrjun var send út foreldrakönnun og viljum við biðla til foreldra sem enn eiga eftir að taka þátt...