Vertu með í að móta nýja menntastefnu fyrir Reykjavík

Ný menntastefna fyrir Reykjavíkurborg fram til ársins 2030 er í mótun. Útgangspunktur hennar er barnið sjálft. Leitað er eftir samráði og þátttöku allra borgarbúa við gerð stefnunnar. Leitast verður við að ná fram skoðunum borgarbúa á því hvaða færni 18 ára einstaklingar eiga að...

Vorhátíð Foreldrafélags Rimaskóla – fimmtudaginn 18.maí kl 17-19

Vorhátíð 2017 Fimmtudaginn 18. Maí Kl. 17:00 – 19:00 Verður á skólalóð Rimaskóla (portinu hjá battavellinum) Skólahljómsveitin spilar Sirkus Ísland ásamt blöðru listamanni Dans atriði frá Rimaskóla 4 og 5 bekkur Söngur Rimaskólahlaupið Stinger keppni Pylsa og djús – 200 kr  ...

FIRST LEGO League keppnin – Skráning er hafin!

Á fimmtudaginn 30. mars, hófst skráning í FIRST LEGO League (FLL) keppnina sem haldin verður laugardaginn 11. nóvember 2017. Markmiðið er að vekja áhuga ungs fólks á vísindum og tækni, sem og að efla sjálfstraust, leiðtogahæfni og lífsleikni. Síðast tóku um 180 nemendur þátt,...

Grafarvogsdagurinn-laugardaginn 28.maí

Kæri viðtakandi Grafarvogsdagurinn, hverfishátíð Grafarvogsbúa, fer nú fram í 19. sinn laugardaginn 28. maí. Sem fyrr er markmið dagsins að sameina íbúa hverfisins og skapa vettvang til að hittast og gera sér glaðan dag. Hér í viðhengi má nálgast alla dagskrána sem pdf skjal....

Míní – Grafarvogsleikar föstudaginn 27.maí

Góðan dag Næstkomandi föstudag verður haldinn árlegur viðburður fyrir 5.-7.bekk í Grafarvogi, Míní – Grafarvogsleikar. Auglýsingu má finna hérna. Athugið að búið er að breyta tímasetningunni frá því sem stendur á dagskránni. Leikarnir hefjast klukkan 16:00 á útisvæðinu við...