Skákæfingar Fjölnis í Rimaskóla

Sælir foreldrar og skákkrakkar Skákæfingar Fjölnis hafa farið einstaklega vel af stað á breyttum æfingatíma. Um 30 krakkar á aldrinum 7 –  14 ára hafa mætt á hverja æfingu. Mjög áhugasamir nemendur og framfarirnar sjáanlegar. Virkilega gaman að fá að taka þátt í þessu...