Kæru foreldrar . Hvetjið börnin ykkar til að vera með á TORG skákmótinu í Rimaskóla

Skákdeild Fjölnis býður öllum skákáhugamönnum á grunnskólaaldri að taka þátt í hinu árlega TORG-skákmóti sem hefst í Rimaskóla laugardaginn 26. nóvember kl. 11:00. Mótinu lýkur með happadrætti og mikilli verðlaunahátíð kl. 13:15. Mikið um dýrðir á þessu vinsæla skákmóti fjöldi...