Vefkönnun; ÚTTEKT Á FRAMKVÆMD STEFNU UM MENNTUN ÁN AÐGREININGAR Á ÍSLANDI

Kæru foreldrar Mennta- og menningarmálaráðuneytið stendur fyrir úttekt á framkvæmd stefnu um menntun án aðgreiningar í samstarfi við Evrópumiðstöð um nám án aðgreiningar og sérþarfir (European Agency for Special needs and Inclusive Education). Þegar hefur verið aflað margvíslegra...

Sumarsmiðjur Gufunesbæjar 10-12 ára – Smiðjulisti

Kæri viðtakandi. Á morgun miðvikudaginn 18.maí kl.13:00 hefst skráning í sumarsmiðjur frístundamiðstöðvarinnar Gufunesbæjar. Sú breyting er á í ár er að við ætlum að skipta skráningarferlinu upp í tvær lotur. Skráningar lota 1 er frá 18.maí til 31.maí og skráningarlota 2 er frá...

Nýtt fréttabréf frá skóla- og frístundasviði

Sæl öll Fjallað er um leiðir að nýju námsmati og nýbreytni í skólastarfi í fréttabréfi skóla- og frístundasviðs sem komið er út. Meðal annars er greint frá verkefni sem miðar að því að efla list-, verk- og tæknigreinar, mati á frístundastarfi, kvikmyndafræðslu og fl. S...

Kæri Foreldri – Sigyn í nóvember

Kæri Foreldri. Kæri foreldri.   Við þurfum að færa félagsmiðstöðvadaginn til kl:18:30 – 20:00 vegna árekstra í húsinu. Við hvetjum ykkur til að mæta með börnunum og kynna ykkur starfið í Sigyn, fá ykkur smá veitingar og eiga góða stund með okkur. Skrekkshópurinn ætlar...

Börnin og samfélagsmiðlarnir

Instagram er stærsti samfélagsmiðillinn sem unglingar í Bandaríkjunum nota samkvæmt könnun sem framkvæmda var ytra um mánaðarmótin ágúst-september. Einungis 45 prósent þeirra sem tóku þátt í könnuninni sögðust vera virk á Facebook. Það er mikil lækkun, en í apríl sögðust 7...