Skilaboð til foreldra frá Miðgarði
|0 Comment
Komið þið sæl, Við í Miðgarði og Gufunesbæ höfum verið að skanna hverfið síðast liðnar tvær vikur. Kortlagning þessa tveggja vikna hefur leitt í ljós að óæskileg hópasöfun er óveruleg í hverfinu. Þeir unglingar sem eru útivið eru gjarnan í boltaíþróttum á skólalóðum eða í...