Ályktun send á mennta- og menningarmálaráðuneyti, Samband íslenskra sveitarfélaga, Skólastjórafélag Íslands og fjölmiðla

Efni: Öryggi í skólum og reglur um fræðslu fyrir börn og ungt fólk Stjórn og starfsfólk Heimilis og skóla lýsa yfir áhyggjum af aðgengi og öryggismálum skóla og eru tvö nýleg atvik tilefni þessa erindis. Við skorum á mennta- og menningarmálaráðuneyti og sveitarfélög landsins að...

Fréttatilkynning frá SAFT

Íslensk ungmenni hafa áhrif á netið Í tilefni 16 ára afmælis Alþjóðalega netöryggisdagsins þann 5. febrúar síðastliðinn stóð Evrópuráð stafrænnar velferðar (European council for digital good) fyrir því að ungmenni um alla Evrópu segðu sína skoðun á hver væru mikilvægust...

Netið mitt… skráning opin

Netið mitt – ókeypis netnámskeið um stafræna borgaravitund og ábyrga netnotkun hófst 13.mars og stendur til 15. maí.  Skráning er opin á http://menntamidja.is/blog/2017/03/08/skraning-okeypis-netnamskeid-um-stafraena-borgaravitund/  Námskeiðið er opið öllum en einkum ætlað...

Skóli fyrir alla – eða hvað? Morgunverðarfundur N8 á Grand hotel 25. nóv

Kæru foreldrar og skólafólk. Við vekjum athygli á morgunverðarfundi Náum áttum sem haldinn verður 25. Nóvember nk. kl. 8.15 – 10 á Grand hotel undir yfirskriftinni Skóli fyrir alla – eða hvað? Hvað þarf til að skólinn sé fyrir alla? Á mælendaskrá eru dr. Sigrún Harðardóttur,...