Morgunveðarfundur fyrir foreldra,- forráðamenn og skólafólk

  Kæru foreldrar og skólafólk.   Í viðhengi er auglýsing um áhugaverðan morgunverðarfund á Grand hotel miðvikudaginn 26. október nk. sem ber yfirskriftina Foreldrar í vanda – mikilvægi stuðings og fræðslu til foreldra.   Sjá auglýsingu…… Bestu kveðjur,   Björ...

Kynning á niðurstöðum Ungt fólk 2016 Kynning á niðurstöðum Ungt fólk 2016 í Rimaskóla

Mánudaginn 10. október kl. 16:00  verður haldin kynning á skýrslunni sem Rannsóknir og Greining gerði þar sem greint er frá niðurstöðum úr Ungt Fólk rannsókninni árið 2016.  Kynningin fer fram í Rimaskóla og verður áhersla lögð á svörunina sem barst í Grafarvogi og á Kjalarnesi....

Breytingar á lögum um grunnskóla

Kæru foreldrar  Vakin er athygli á breytingum á lögum um grunnskóla nr. 91/2008, sem samþykktar voru á Alþingi í lok síðasta þings í vor. Sjá frétt á vef mennta- og menningarmálaráðuneytisins um helstu breytingar.  Bestu kveðjur,   Björn Rúnar Egilsson Verkefnastjóri hjá Heimili...

Starfsdagur 5. október

Sælir foreldrar og forráðamenn nemenda í 1. – 10. bekk Rimaskóla Eins og fram kemur á skóladagatali Rimaskóla 2016 – 2017 þá er starfsdagur í Rimaskóla n.k. miðvikudag 5. október. Dagurinn er sameiginlegur starfsdagur grunnskólanna, leikskólanna og að hlut...

Rimaskóli sigraði í öllum árgöngum á Grunnskólamótinu í frjálsum 2016

Nemendur í 6. – 9. bekk Rimaskóla komu sáu og sigruðu í öllum þeim fjórum árgöngum sem keppt var í á Grunnskólamótinu í frjálsum 2016. Mótið var haldið í Laugardalshöll fyrstu daga septembermánaðar. Sjötíu Rimaskólakrakkar fjölmenntu í Höllina og sigruðu örugglega í öll...

Samræmd próf verða lögð fyrir nemendur rafrænt í 4.og 7.bekk í september.

Ágætu foreldrar. Samræmd próf verða lögð fyrir nemendur rafrænt í 4.og 7.bekk í september. Prófin fara fram í skólanum á skólatíma. 7.bekkur – 22.september fimmtudagur íslenska – 23.september föstudagur stærðfræði 4.bekkur – 29.september fimmtudagur íslenska...

Til foreldra nemenda í 1. – 10. bekk Rimaskóla

Föstudaginn 16. sept. verður haldinn hinn árlegi Vísindadagur Rimaskóla á Degi íslenskrar náttúru. Skv. skóladagatali 2016 – 2017 þá er dagurinn einn af 10 bláum dögum skólaársins, skóladagur með skemmri stundaskrá sem ætlað er að brjóta upp og auka á fjölbreytn...

Lestur er ævilöng iðja.

Á haustdögum 2015 var undirritaður þjóðarsáttmáli um læsi og voru það fulltrúar allra 74 sveitarfélaga landsins ásamt mennta- og menningarmálaráðherra… Á haustdögum 2015 var undirritaður þjóðarsáttmáli um læsi og voru það fulltrúar allra 74 sveitarfélaga landsins ásamt...

Upplýsingar frá Mentor

Kæru foreldrar og forráðamenn. Nýtt skólaár er nú gengið í garð og með því viljum við senda ykkur hagnýt kennslumyndbönd til aðstoðar við aðgang ykkar að Mentor. Mentor er nýttur til að auka upplýsingaflæði til heimila. Þið getið skráð ykkur inn á vefinn með lykilorði og fáið þá...

Skólasetning haustið 2016

Nemendur Rimaskóla mæta til skólasetningar mánudaginn 22. ágúst skv. eftirfarandi tímasetningu: Kl. 09:00 Nemendur í 8. – 10. bekk Kl. 10:00 Nemendur í 6. og 7. bekk Kl. 10:30 Nemendur í 4. og 5. bekk Kl. 11:00 Nemendur í 2. og 3. bekk Nemendur 1. bekkjar verða boðaðir í viðtö...