Fréttatilkynning frá SAFT

Íslensk ungmenni hafa áhrif á netið Í tilefni 16 ára afmælis Alþjóðalega netöryggisdagsins þann 5. febrúar síðastliðinn stóð Evrópuráð stafrænnar velferðar (European council for digital good) fyrir því að ungmenni um alla Evrópu segðu sína skoðun á hver væru mikilvægust...

Málþing: Alþjóðlegi netöryggisdagurinn 2017

Við vekjum athygli á málþingi um stafræna borgaravitund 7. febrúar við Menntavísindasvið Háskóla Íslands, stofa: H207   https://www.facebook.com/events/210354746035768/ Borgaravitund er vitund fólks um hvað það merkir að vera samfélagsþegn eða borgari með þeim lýðréttindum,...