Opið samráð um menntastefnu Reykjavíkur

Ágætu foreldrar Seinni áfangi opins samráðs um menntastefnu Reykjavíkur fram til ársins 2030 er hafinn. Leitað verður eftir hugmyndum starfsfólks skóla- og frístundasviðs, barna, foreldra og allra borgarbúa að aðgerðum til að framfylgja meginniðurstöðum úr fyrri hluta samráðsins...