SKRÁNING HAFIN Á LEIKLISTARNÁMSKEIÐ LEYNILEIKHÚSSINS Í RIMASKÓLA!!
|0 Comment
Leynileikhúsið endurtekur nú leikinn enn eina önnina og býður upp á frábær leiklistarnámskeið fyrir skapandi krakka í Rimaskóla. Síðasta önn gekk vonum framar og ætlaði þakið að rifna af húsinu þegar lokasýningar fóru fram í Gaflaraleikhúsinu. Í Leynileikhúsinu er unni...