Ný lestrarviðmið
|0 Comment
Sælir kæru foreldrar og forráðamenn 🙂 Ný lestrarviðmið Menntamálastofnunar (MMS)hafa verið tekin í gagnið hér í Rimaskóla. Þau viðmið eru talsvert frábrugðin þeim viðmiðum sem við höfum unnið eftir hingað til en þau eru sett fram með nýjum lestrarprófum MMS sem heita Lesferill....