FIRST LEGO League keppnin – Skráning er hafin!

Á fimmtudaginn 30. mars, hófst skráning í FIRST LEGO League (FLL) keppnina sem haldin verður laugardaginn 11. nóvember 2017. Markmiðið er að vekja áhuga ungs fólks á vísindum og tækni, sem og að efla sjálfstraust, leiðtogahæfni og lífsleikni. Síðast tóku um 180 nemendur þátt,...