Jólalestrarbingó Heimilis og skóla

Kæru foreldrar og skólafólk.   Senn líður að því að grunnskólar landsins fari í jólafrí en það er engin ástæða til þess að slá slöku við í heimalestrinum. Hér í viðhengi má finna jólalestrarbingóspjald sem Heimili og skóli hafa útbúið til að gera heimalesturinn aðeins meira...

Lestur er ævilöng iðja.

Á haustdögum 2015 var undirritaður þjóðarsáttmáli um læsi og voru það fulltrúar allra 74 sveitarfélaga landsins ásamt mennta- og menningarmálaráðherra… Á haustdögum 2015 var undirritaður þjóðarsáttmáli um læsi og voru það fulltrúar allra 74 sveitarfélaga landsins ásamt...