Dagur gegn einelti í Rimaskóla

Hátíðardagskrá, Heimilis og Skóla, á degi gegn einelti var haldin í Rimaskóla í gær, 9. nóvember. Á hátíðinni afhentu Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson, og Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hvatningarverðlaun dags gegn einelti. Fagráð gegn einelti hjá...

Forvarnardagurinn 6.október

Miðvikudaginn 6. október 2021 verður Forvarnardagurinn  haldinn í  grunn- og framhaldsskólum landsins. Forvarnardagurinn er haldinn á hverju hausti og þá er sjónum sérstaklega beint að ungmennum í 9. bekk og á fyrsta ári í framhaldsskóla. Á Forvarnardaginn ræða nemendur u...

Skólasetning Rimaskóla 23. ágúst 2021

Skólasetning Rimaskóla verður með sama sniði eins og við gerðum fyrir ári síðan vegna COVID-19 ástands. Nemendur og foreldrar í 1.bekk eru boðaðir í viðtöl með kennurum dagana 23. og 24. ágúst. Nemendur í 2. – 10.bekk mæta á skólasetningu mánudaginn 23. ágúst. Skólasetning hjá 2....

Rannsóknir & greining –

Menntun, menning, samband við foreldra, heilsa, líðan og vímuefnaneysla ungmenna í framhaldsskólum á Íslandi. Á heimasíðu Rannsóknir & Greiningu er hægt að lesa tvær skýrslur frá því okt. 2020 bæði grunn- og framhaldsskólum í þeim eru niðurstöður fyrir heildina...

Foreldradagur Heimilis og skóla föstudaginn 27.nóvember 2020

Í ljósi aðstæðna verður Foreldradagur Heimilis og skóla með öðru sniði þetta árið og boðið verður upp á glæný og spennandi erindi fyrir foreldra og aðra áhugasama á netinu. Þau verða í boði frá og með 27. nóvember nk. fyrir ykkur til að horfa þegar hentar. Við fengum til liðs við...

Bréf frá Heimili og skóla

Gæði foreldrastarfs er ekki endilega mælt í fjölda viðburða heldur hversu vel foreldrum tekst að halda utan um hópinn og vera samstíga í að styðja við börnin og setja heilbrigð mörk. Þegar kemur að fundarhöldum er um að gera að upphugsa nýjar leiðir líkt og gert er ...

Foreldravefurinn

Foreldravefurinn er efnismikikll vefur sem hefur að markmiði að styðja við foreldra og efla þá sem virka þátttakendur í starfi og námi barna sinna. Á vefnum má m.a. finna hagnýt ráð um hvernig best megi stuðla að velferð barnsins í leikskóla, grunnskóla og frístundastarfi, ráð um...

Kæru foreldrar nemenda í 9. og 10. bekk Rimaskóla,

Á fimmtudaginn kemur þann 14. mars munu nemendur fara í vettvangsferð í Laugardalshöll á Mína framtíð þar sem fram fer Íslandsmót í iðn- og verkgreinum og samhliða því framhaldskólakynning. Nánari upplýsingar er að finna hérna…. Kveðja, Sigrún Garcia Thorarensen Náms- ...

Fortnite jafn ávana­bind­andi og heróín

Sam­kvæmt Vi­deo Game Revoluti­on VGR og ABC-frétta­stof­unni get­ur Fortnite, sem er vin­sæll tölvu­leik­ur sem mörg ung­menni spila dag­lega hér á landi, verið jafn ávana­bind­andi og heróín. Fjöl­marg­ir sér­fræðing­ar, lækn­ar og heil­brigðis­starfs­menn hafa stigið fram að...