Vetrarleyfi – Dagskrá í frístundamiðstöðinni Gufunesbæ

Kæri viðtakandi. Þá er loksins að koma að yndislegu vetrarfríi. Frístundarmiðstöðin Gufunesbær ætlar að vera með skemmtilega dagskrá fimmtudaginn 20.október. Öll dagskráin er ykkur að kostnaðarlausu. Fimmtudaginn 20. október kl. 10:00 – 14:00 Klifur í turninum við Hlöðuna...