Rannsókn meðal nemenda í 5. – 10. bekk á Íslandi.
|0 Comment
Ágætu foreldrar / forráðamenn, Dagana 3. til 5. febrúar næstkomandi er fyrirhugað að gera könnun á högum og líðan ungmenna í 5. til 10. bekk grunnskóla á Íslandi. Könnun þessi er unnin skv. samningi við mennta- og menningarmálaráðuneytið og er hluti rannsóknaráætlunar ti...