Dagur íslenskrar tungu í Hörpu
|0 Comment
Í tilefni af degi íslenskrar tungu verður hátíðardagskrá streymt frá Hörpu. Dagskráin hefst kl. 16.00 Tónlistaratriði – Auður Hafsteinsdóttir fiðluleikari. Ljóðalestur – Arnmundur Ernst Backman les ljóð eftir Jónas Hallgrímsson. Afhending Verðlauna Jónasar Hallgrímssonar o...