Gróska – fræsðla fyrir foreldra
|0 Comment
Hvernig geta foreldrar stutt við börnin sín til að efla þau í að takast á við áhættuþætti og hópþrýsting? Gróska forvarnarfélagið stendur fyrir fræðslu fyrir foreldra þriðjudaginn 22.október og langar mig að biðja ykkur um að koma þessum upplýsinum áfram til foreldra fyrir okkur....