Betri svefn – fræðslufund fyrir foreldra þriðjudaginn 28. janúar

Gróska, forvarnarfélag Grafarvogs og Kjalarness heldur fræðslufund fyrir foreldra þriðjudaginn 28. janúar kl 19:30-21:00 í Hlöðunni við Gufunesbæ. Erla Björnsdóttir flytur erindið Betri svefn. Betri svefn Í þessum fyrirlestri mun Dr. Erla Björnsdóttir fjalla um mikilvægi svefns...

Sköpun-smíðar-útivist – fyrir börn fædd 2002 – 2005

Frístundamiðstöðin Gufunesbær býður þriðja sumarið í röð upp á þessi vinsælu námskeið sem að þessu sinni verða fjögur talsins, viku í senn. Lögð verður áhersla á sköpun og smíðar þar sem hægt verður að takast á við fjölbreytt viðfangsefni. Mikið er lagt upp úr því að krakkarni...