Míní – Grafarvogsleikar föstudaginn 27.maí

Góðan dag Næstkomandi föstudag verður haldinn árlegur viðburður fyrir 5.-7.bekk í Grafarvogi, Míní – Grafarvogsleikar. Auglýsingu má finna hérna. Athugið að búið er að breyta tímasetningunni frá því sem stendur á dagskránni. Leikarnir hefjast klukkan 16:00 á útisvæðinu við...