Umsókn í skólahljómsveit fyrir nemendur sem fæddir eru 2009 eða fyrr

Skólahljómsveitir í Reykjavík – Umsóknir v. 2017-2018 Tekið er á móti umsóknum í skólahljómsveitirnar fjórar í Reykjavík frá og með 24. mars næstkomandi, kl.09.00. Sækja þarf um í gegnum Rafræna Reykjavík (rafraen.reykjavik.is). Formlegur umsóknarfrestur er til 1. júní...