Nemendur í 6.,7.,8. og 9. bekk unnu Frjálsíþróttamót grunnskóla örugglega

Hróður Rimaskóla á Frjálsíþróttamóti grunnskóla hélt áfram með öruggum sigri nemenda í 8. og 9. bekk á mótinu. Nemendum 6. og 7. bekkjar hafði tekist það sama dagana á undan. Þriðja árið í röð sigra nemendur skólans í öllum fjórum aldursflokkum mótsins með því að fjölmenna í...

Rimaskóli sigraði í öllum árgöngum á Grunnskólamótinu í frjálsum 2016

Nemendur í 6. – 9. bekk Rimaskóla komu sáu og sigruðu í öllum þeim fjórum árgöngum sem keppt var í á Grunnskólamótinu í frjálsum 2016. Mótið var haldið í Laugardalshöll fyrstu daga septembermánaðar. Sjötíu Rimaskólakrakkar fjölmenntu í Höllina og sigruðu örugglega í öll...