Mat á skóla- og frístundastarfi
|0 Comment
Mikilvægur þáttur í að tryggja gæðastarf í skóla- og frístundastarfi er reglulegt mat á fagstarfinu. Í mati felst að upplýsinga er aflað með margvíslegum hætti og út frá þeim er dregin ályktun um gæði starfseminnar. Þessar upplýsingarnar eru notaðar til umbóta og til að stuðla að...