Foreldrar skákkrakka í Rimaskóla

Miðgarðsmótið í skák, á milli skáksveita grunnskólanna í Grafravogi og á Kjalarnesi, fer fram föstudaginn 10. apríl í íþróttahúsi Rimaskóla frá kl.9:45 – 12:00 á skólatíma. Mikill skákáhugi hefur verið meðal nemenda Rimaskóla í vetur sem sést best á á góðri mætingu ...