Upplýsingar frá Mentor

Kæru foreldrar og forráðamenn. Nýtt skólaár er nú gengið í garð og með því viljum við senda ykkur hagnýt kennslumyndbönd til aðstoðar við aðgang ykkar að Mentor. Mentor er nýttur til að auka upplýsingaflæði til heimila. Þið getið skráð ykkur inn á vefinn með lykilorði og fáið þá...