Fréttabréf skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur

Í nýju fréttabréfi skóla- og frístundasviðs er fjallað um gróskumikið fagstarf hjá stofnunum sviðsins, heilsueflingu meðal starfsfólks, mótun nýrrar menntastefnu með þátttöku allra borgarbúa og verðlaunaverkefni svo fátt eitt sé nefnt. Fréttabréfið kemur út tvisvar á ári og er...