Fortnite jafn ávana­bind­andi og heróín

Sam­kvæmt Vi­deo Game Revoluti­on VGR og ABC-frétta­stof­unni get­ur Fortnite, sem er vin­sæll tölvu­leik­ur sem mörg ung­menni spila dag­lega hér á landi, verið jafn ávana­bind­andi og heróín. Fjöl­marg­ir sér­fræðing­ar, lækn­ar og heil­brigðis­starfs­menn hafa stigið fram að...