Ágætu foreldrar nemenda í 1. – 10. bekk Rimaskóla
|0 Comment
Velkomin til samstarfs á nýju skólaári 2015 – 2016. Við upphaf skólastarfs viljum við stjórnendur og kennarar Rimaskóla ná samstarfi við ykkur foreldra um að koma enn frekar til móts við verkefnið “Heilsueflandi grunnskóli” . Rimaskóli er þátttakandi í þess...