Aðalfundur foreldrafélags Rimaskóla og bekkjarfulltrúar

Heil og sæl Það er komið að aðalfundi foreldrafélagsins sem haldinn verður 28. október 2021 kl. 18:00-20:00. Í boði verður súpa og fyrirlestur sem og frábær aðalfundur foreldrafélagins. Gamla stjórnin er að hætta en þau eiga mörg hver ekki lengur börn við skólann en fara frá með...

Rimaskólamolar

Hérna eru nokkur orð frá Þórönnu skólastjóra., Heil og sæl Það breyttist aldeilis veðrið í vikunni, kólnaði og svo snjóaði í gær. Það lyftist upp brúnin hjá einhverjum nemendum sem skelltu sér í snjókast í þessari föl sem féll 🙂 Vikan byrjaði kröftuglega með gulri og sv...

Bréf frá Heimili og skóla

Gæði foreldrastarfs er ekki endilega mælt í fjölda viðburða heldur hversu vel foreldrum tekst að halda utan um hópinn og vera samstíga í að styðja við börnin og setja heilbrigð mörk. Þegar kemur að fundarhöldum er um að gera að upphugsa nýjar leiðir líkt og gert er ...

Gróska – fræsðla fyrir foreldra

Hvernig geta foreldrar stutt við börnin sín til að efla þau í að takast á við áhættuþætti og hópþrýsting? Gróska forvarnarfélagið stendur fyrir fræðslu fyrir foreldra þriðjudaginn 22.október og langar mig að biðja ykkur um að koma þessum upplýsinum áfram til foreldra fyrir okkur....

Foreldrafélag Rimaskóla fyrirlestur í samstarfi við KVAN í hátíðarsal Rimaskóla Miðvikudaginn 22.nóvember kl 20.00

Vilt þú vera meistari í þínu lífi ? Foreldrafélag Rimaskóla heldur fyrirlestur í samstarfi við KVAN í hátíðarsal Rimaskóla Miðvikudaginn 22.nóvember kl 20.00 Hvernig byggjum við upp sterka og góða sjálfsmynd og erum hvetjandi. Hjálpum unglingunum okkar að vera í jafnvægi og n...

Frístundamiðstöðin Gufunesbær : Dagskrá í vetrarfríi

Kæri foreldri Meðfylgjandi er dagskrá Gufunesbæjar í vetrarleyfi grunnskólanna sem er dagana 19, 20 og 23 október nk. Frítt er á alla viðburði og ýmislegt í boði. Hlökkum til að sjá þig ?. Fimmtudaginn 19. október kl. 10:30 – 11:00 Gunnar Helgason rithöfundur verður með...

Foreldraviðtöl í Rimaskóla fimmtudaginn 12. október

  Foreldradagur október 2017   Ágætu foreldrar Fimmtudaginn 12. október n.k. verður foreldradagur í Rimaskóla. Foreldrar bóka viðtalstíma í gegnum Mentor. Flestiur umsjónarkennarar hafa nú þegar opnað fyrir skráningu. Getið þið ekki mætt, af einhverjum ástæðum, þá...