Gleðilega hátíð

Við hjá Foreldrafélaginu færum þér og þínum okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Við þökkum fyrir ánægjulegar stundir á árinu sem er að líða þó þær hafi verið færri en við höfðum vonast til. Megi næsta ár verða ykkur gæfu- o...

Aðalfundur Foreldrafélagsins 16.desember kl 18.30

Aðalfundur Foreldrafélags Rimaskóla verður haldinn mánudaginn 16.desember n.k., í fjölnýtisrými Rimaskóla  og hefst kl 18.30 Dagskrá:   Skýrsla stjórnar Rekstrarreikningur lagður fram Kosning í skólaráð Kosning í stjórn Foreldrafélags Rimaskóla Valgreiðslan Foreldrarölt...

Skipun fagráðs eineltismála í grunn- og framhaldsskólum

Fagráð eineltismála í grunn- og framhaldsskólum var skipað af Lilju D. Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra 13. febrúar 2018 og hefur tekið til starfa. Fagráðið er skipað eftirtöldum aðilum: Sigríði Láru Haraldsdóttur sem jafnframt er formaður, Sigrúnu Garcia...

ÖLL KURL TIL GRAFAR – ályktun stjórnar Heimilis og skóla um endurnýjun gervigrasvalla vegna eiturefna í dekkjakurli

Kæru viðtakendur, Meðfylgjandi er ályktun stjórnar Heimilis og skóla þar sem farið er fram á það við sveitarfélög landsins að gervigrasvellir sem þaktir eru gúmmíkurli úr dekkjum verði endurnýjaðir í ljósi upplýsinga um að dekkjakurl á fótboltavöllum innihaldi krabbameinsvaldandi...