Aðalfundur foreldrafélags Rimaskóla og bekkjarfulltrúar

Heil og sæl Það er komið að aðalfundi foreldrafélagsins sem haldinn verður 28. október 2021 kl. 18:00-20:00. Í boði verður súpa og fyrirlestur sem og frábær aðalfundur foreldrafélagins. Gamla stjórnin er að hætta en þau eiga mörg hver ekki lengur börn við skólann en fara frá með...

Aðalfundur foreldrafélags Rimaskóla verður haldinn þriðjudagskvöldið og hefst hann kl. 19.30

TAKIÐ DAGINN FRÁ 🙂 Aðalfundur foreldrafélags Rimaskóla Aðalfundur foreldrafélags Rimaskóla verður haldinn þriðjudagskvöldið 25. október n.k., í Hátíðarsal Rimaskóla og hefst hann kl. 19.30 Dagskrá Skýrsla stjórnar Ársreikningar félagsins lagðir fram Kynning á skólaráði og kosning...