Kveðja frá starfsfólki 10-12 í Sigyn

Góðan dag Við starfsfólk Sigynjar viljum þakka ykkur kærlega fyrir veturinn sem senn er á enda. Starfið okkar í vetur hefur gengið mjög vel og höfum við verið að prófa okkur áfram með nýja hluti, eins og smiðjur og klúbba og munum við reyna að halda áfram með það góða starf næsta...

Til foreldra barna og unglinga í Reykjavík – also in Engilsh and Polish below

Í sumar verður fjölbreytt framboð af afþreyingu og fræðslu fyrir börn og unglinga í Reykjavík. Finna má upplýsingar um sumarstarfið á frístundavefnum www.fristund.is, s.s. um starf frístundamiðstöðva, siglinganámskeið, sumarbúðir, íþróttanámskeið, reiðnámskeið og margt fleira sem...

10-12 ára í janúar

  Kæru foreldrar og forráðamenn  Janúar starfið í Sigyn byrjar af krafti á morgun, þriðjudaginn 6.janúar. Nokkrar breytingar voru gerðar á dagskrá starfsins fyrir vorönn. Í stað 5.bekkjar opnanna annan hvern föstudag munum við nú bjóða 4.bekk í Tígrisbæ að koma til okkar á...