Kveðja frá starfsfólki 10-12 í Sigyn
|0 Comment
Góðan dag Við starfsfólk Sigynjar viljum þakka ykkur kærlega fyrir veturinn sem senn er á enda. Starfið okkar í vetur hefur gengið mjög vel og höfum við verið að prófa okkur áfram með nýja hluti, eins og smiðjur og klúbba og munum við reyna að halda áfram með það góða starf næsta...