Grafarvogsdagurinn-laugardaginn 28.maí

Kæri viðtakandi Grafarvogsdagurinn, hverfishátíð Grafarvogsbúa, fer nú fram í 19. sinn laugardaginn 28. maí. Sem fyrr er markmið dagsins að sameina íbúa hverfisins og skapa vettvang til að hittast og gera sér glaðan dag. Hér í viðhengi má nálgast alla dagskrána sem pdf skjal....