Rimaskólamolar

Hérna eru nokkur orð frá Þórönnu skólastjóra., Heil og sæl Það breyttist aldeilis veðrið í vikunni, kólnaði og svo snjóaði í gær. Það lyftist upp brúnin hjá einhverjum nemendum sem skelltu sér í snjókast í þessari föl sem féll 🙂 Vikan byrjaði kröftuglega með gulri og sv...

Gróska – fræsðla fyrir foreldra

Hvernig geta foreldrar stutt við börnin sín til að efla þau í að takast á við áhættuþætti og hópþrýsting? Gróska forvarnarfélagið stendur fyrir fræðslu fyrir foreldra þriðjudaginn 22.október og langar mig að biðja ykkur um að koma þessum upplýsinum áfram til foreldra fyrir okkur....

Málið er brýnt– fræðslufundur um áhrif kláms – miðvikud 20. mars kl. 19.30 í Réttó

Hér er auglýsing um fræðslufund Foreldraþorpsins sem haldinn verður á miðvikudaginn kl. 19:30 í Réttó. Málið er mikilvægt og eitthvað sem allir foreldrar þurfa að fræðast um. Nauðsynlegt er að efla forvarnir svo krakkar horfi ekki á klámefni sem gefi þeim ranghugmyndir um kynlíf,...

Fréttatilkynning frá SAFT

Íslensk ungmenni hafa áhrif á netið Í tilefni 16 ára afmælis Alþjóðalega netöryggisdagsins þann 5. febrúar síðastliðinn stóð Evrópuráð stafrænnar velferðar (European council for digital good) fyrir því að ungmenni um alla Evrópu segðu sína skoðun á hver væru mikilvægust...

Nýtt efni frá SAFT / Heimili og skóla – landssamtök foreldra

Kæru skólastjórnendur og foreldrar/forráðamenn.   Nú í byrjun nýs árs mun SAFT dreifa á alla nemendur í 4. bekk Andrésar Andar  blaði um samskipti á netinu, en þar er m.a. farið yfir öryggisógnir, samfélagsmiðla og neteinelti svo dæmi séu tekin. Efnið var samið í samstarfi vi...

Fortnite jafn ávana­bind­andi og heróín

Sam­kvæmt Vi­deo Game Revoluti­on VGR og ABC-frétta­stof­unni get­ur Fortnite, sem er vin­sæll tölvu­leik­ur sem mörg ung­menni spila dag­lega hér á landi, verið jafn ávana­bind­andi og heróín. Fjöl­marg­ir sér­fræðing­ar, lækn­ar og heil­brigðis­starfs­menn hafa stigið fram að...

Glæsileg verðlaunahátíð í Rimaskóla á morgun 27.sept kl. 10.00

Á morgun fimmtudaginn 27. september kl. 10:00 – 10:30 verður efnt til glæsilegrar verðlaunahátíðar í hátíðarsal Rimaskóla í tilefni þess að nemendur skólans unnu þriðja árið í röð Grunnskólamótið í frjálsum 2018. Sigur vannst í öllum þeim fjórum árgöngum sem keppt var í . ...

Einelti er vandamál

Hvað er einelti? Um einelti er að ræða þegar einstaklingur eða hópur einstaklinga beinir endurtekið hvers kyns niðurlægjandi áreitni eða útskúfun að ákveðnum einstaklingi eða hópi einstaklinga. Í einelti felst valdbeiting og geta birtingarmyndir eineltis verið margs konar, bæð...

Besta leiðin á æfingu !

Komið þið sæl.  Við fórum af stað með tilraunaverkefni síðastliðinn vetur,  fylgd í Strætó frá frístundarheimilum í Grafarvogi, Grafarholti og Úlfarsárdal fyrir 1. og 2. bekk sem voru á æfingum klukkan 14:30 – 15:30 mánudaga – fimmtudaga í Egilshöll og aftur til baka í...

Skilaboð frá Samgöngustofu varðandi létt bifhjól

Við bendum sérstaklega á varðandi létt bifhjól að: – Ökumaður verður að vera orðinn 13 ára. – Ökumönnum er skylt skv. lögum að vera með hjálm. – Ekki er leyfilegt að reiða farþega á hjólinu (nema að ökumaður sé 20 ára og hjólið til þess gert). – Það á ekki...