Afnemum innkaupalista – undirskriftasöfnun

Barnaheill standa nú að lokahnykk í undirskriftasöfnun um gjaldfrjálsan grunnskóla – þar sem skorað er á yfirvöld að breyta grunnskólalögum og afnema gjaldtöku fyrir námsgögn. Samkvæmt Barnasáttmálanum eiga börn rétt á grunnmenntun án gjaldtöku – og þau eiga rétt á vernd...