20. nóvember helgaður fræðslu í skólum landsins um mannréttindi barna

Kæru foreldrar.  Ykkur til upplýsingar samþykkti Alþingi þingsályktunartillögu þess efnis að 20. Nóvember hvert ár (daginn sem Barnasáttmálinn varsamþykktur á Allsherjarþingi Sameinuðuþjóðanna) verði hvert ár helgaður fræðslu í skólum landsins um mannréttindi barna...