Foreldrafélagið færði skólanum höfðinglega gjöf

Rimaskóli hefur oft litið á sig sem syngjandi skóli. Rakel María Axelsdóttir tónmenntakennari hefur haft mikinn metnað í að efla tónlistarsköpun nemenda. Í fyrra byrjuðum við með listgreinarúllur þar sem Rakel fékk færri nemendahópa inn til sín og gat meðal annars farið í að...