Jólalestrarbingó Heimilis og skóla

Kæru foreldrar og skólafólk.   Senn líður að því að grunnskólar landsins fari í jólafrí en það er engin ástæða til þess að slá slöku við í heimalestrinum. Hér í viðhengi má finna jólalestrarbingóspjald sem Heimili og skóli hafa útbúið til að gera heimalesturinn aðeins meira...

Viðburðadagskrá Rimaskóla á aðventu

Til foreldra í 1. – 10. bekk Rimaskóla Í viðhengi er að finna upplýsingar um viðburði í skólanum tengdum aðventu og nálægð jólanna. Ath. Af sérstökumástæðum verða jólaskemmtanir Rimaskóla haldnar síðdegis mánudaginn 19. des í stað þriðjudagsmorguns 20. des. Mánudagurinn e...

MINNUM Á – Aðventuhátíð Rimaskóla – þri. 8. des og hefst kl. 18:30

Aðventuhátíð Rimaskóla Þriðjudaginn 8. desember og hefst kl. 18:30 Dagskrá hátíðarinnar: – Helgileikur nemenda í 4. bekk Rimaskóla. Umsjónarkennarar eru Guðrún Halldóra Guðmundsdóttir og Hildur Jóhannsdóttir. Undirleikur: Rakel María Axelsdóttir tónmenntakennari –...

Aðventuhátíð Rimaskóla 4 des kl 18.30

Dagskrá hátíðarinnar hefst klukkan 18.30   Helgileikur : Nemendur 4. bekkjar flytja. Dansatriði: Nemendur 3- SMP Söngur: Birta María Þórðardóttir 7-EH Dansatrið: Nemendur 3 – KÞ Söngur : Sólveig Embla Einarsdóttir 3-SMP Dansatriði : Nemendur 6-HS Fjöldasöngur við undirleik:...