Starfsdagur n.k. miðvikudag 12. nóvember

Sælir foreldrar nemenda í Rimaskóla

 

Minni á skóladagatal Rimaskóla þar sem greint er frá starfsdegi n.k. miðvikudag 12. nóvember. Miðvikudagurinn er sameiginlegur starfsdagur allra grunnskólanna í hverfinu Grafarvogi og á Kjalarnesi.

Í tilefni þess hittist allt starfsfólk grunnskólanna á sameiginlegum fundi í Rimaskóla frá kl. 9:00 – 11:00.

Starfsdagur er nýttur til undirbúnings og yfirferðar, tiltektar og skipulags.

Minni á að frístundaheimilið Tígrisbær er opið allan daginn.

 

Helgi Árnason

Rimaskóli

sent úr Mentor.is

 

SKILDU EFTIR SKILABOÐ

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.