Starfsdagur 5. október

Sælir foreldrar og forráðamenn nemenda í 1. – 10. bekk Rimaskóla Eins og fram kemur á skóladagatali Rimaskóla 2016 – 2017 þá er starfsdagur í Rimaskóla n.k. miðvikudag 5. október.

Dagurinn er sameiginlegur starfsdagur grunnskólanna, leikskólanna og að hluta frístundaheimilisins Tígrisbæjar.

Kennarar sinna undirbúningi og skipulagi kennslu og starfsfólk skólans sér um þrif og önnur undibúningsstörf.

Daginn ber upp á Alþjóðadag kennara og er kennurum boðið upp á Skólamálaþig KÍ og fleiri áhugaverð námskeið.

Öll kennsla fellur niður þennan dag í Rimaskóla.

Helgi Árnason Rimaskóli

SKILDU EFTIR SKILABOÐ

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.