Samræmd próf verða lögð fyrir nemendur rafrænt í 4.og 7.bekk í september.
Ágætu foreldrar.
Samræmd próf verða lögð fyrir nemendur rafrænt í 4.og 7.bekk í september.
Prófin fara fram í skólanum á skólatíma. 7.bekkur – 22.september fimmtudagur íslenska – 23.september föstudagur stærðfræði 4.bekkur – 29.september fimmtudagur íslenska – 30.september föstudagur stærðfræði.
Meðfylgjandi eru slóðir: Annars vegar upplýsingarit um samræmd próf í ár.
Hins vegar er slóð sem vísar á æfingapróf á vef Menntamálastofnunar.
Upplagt er að skoða prófið ásamt börnum ykkar. https://www.menntamalaraduneyti.is/media/frettatengt2016/Kynningarrit-um-grunnskola-til-foreldra.pdf
https://www.mms.is/aefingaprof
Helgi Árnason
Rimaskóli